Sjáðu meira

Taktu stjórn

Floti er ætlaður stjórnendum sem reka bílaflota og hyggjast ná fram hagræðingu í rekstri og bættri þjónustu við viðskiptavini með markvissri flotastýringu. Floti innifelur verkferla sem stuðla að réttu þjónustustigi með sem lægstum tilkostnaði.

  • Lægri rekstrarkostnaður
  • Hagræðing og bætt þjónusta
  • Vistvænn og ábyrgur akstur
Lesa meira

Innskráning bílstjóra á bíl

Vissir þú að nú geta allir notendur Flota nýtt sér innskráningu bílstjóra á bíl?
Það sem meira er, núna skiptir engu máli hvernig bíl eða tæki þú ert að nota, það er nóg að vera með Flota.
Og til að bæta um betur er verðið hlægilegt: Innskráning bílstjóra frá kr. 1.490 á bíl!

Smelltu á merkið og fáðu að vita meira.

Sjá meira

Vörur og lausnir Hagræðing í rekstri og bætt þjónusta

Það er auðvelt að taka Flota í notkun í hæfilegum skrefum. Verðlagning miðast við fjölda farartækja og virkni. Floti býður meðal annars upp á verkúthlutun til ökumanna, eftirlit með framvindu verka, netpósti í bílinn, viðkomuvöktun, aksturslagsgreiningu og viðhaldsvöktun.

Lægri rekstrarkostnaður

Reynsla viðskiptavina Flota sýnir að markvisst eftirlit með aksturslagi, lausagangi og olíunotkun, ásamt viðhaldsvöktun skili sér í verulegri lækkun rekstrarkostnaðar.

Hagræðing og bætt þjónusta

Með rauntíma flotastjórnun og samskiptalausn í bílum ásamt útkeyrslustjórnun (dispatching) hefur fyrirtækjum tekist að ná meiri afköstum, betri nýtingu og bættu þjónustustigi.

Vistvænn akstur

Floti getur gegnt veigamiklu hlutverki þegar unnið er að því að gera bílaflotann vistvænan. Í viðhaldskerfinu er lögð áhersla á fyrirbyggjandi viðhald sem stuðlar að betri olíunýtingu og dregur úr mengun.

vitnisburður Umsagnir Viðskiptavina

Trackwell Floti hefur reynst vel við að lækka rekstrarkostnað og ná fram betri nýtingu bílaflotans. Öryggi hefur aukist til muna m.a. með sjálfvirkri upplýsingamiðlun til farþega úr flotakerfinu.

Kynnisferðir

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Mjólkursamsalan velur Flota

Mjólkursamsalan bættist nýverið í sí stækkandi hóp ánægðra viðskiptavina Trackwell. Skömmu fyrir áramótin ákvað Mjólkursamsalan í Reykjavík að að kynna sér Flota frá Trackwell. Samsalan sóttist eftir auðveldum aðgangi að rauntímaupplýsingum um bílaflota sinn til rekstrar- og þjónustuhagræðingar. Eftir að hafa kynnt sér Flota var ákveðið að fara í... Lesa meira

Ölgerðin tekur skrefið til fulls

Í vor ákváðu stjórnendur Ölgerðarinnar að taka flotastjórnun fastari tökum innan fyrirtækisins. Eftir að hafa borið saman þá kosti sem buðust var ákveðið að taka upp flotastýringu með Flota frá Trackwell. Floti er núna notaður í öllum bílum fyrirtækisins til að bæta skipulag og þjónustu, til hagsbóta fyrir viðskiptavini... Lesa meira

Floti bætir við sig

Velkomin í sífellt stækkandi hóp! Það hefur ekki verið nein lognmolla í kringum Flota í sumar. Frá því í vor hafa bæst í hópinn okkar nýjir viðskiptavinir, með á annað hundrað tæki, og geta nú nýtt sér mikilvægar upplýsingar um notkun bílaflota sinna til að bæta rekstur og þjónustu... Lesa meira